fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Orðrómarnir um Kamala Harris færast í aukana – Kom hún upp um sig á Óskarsverðlaunahátíðinni?

Eyjan
Mánudaginn 10. mars 2025 07:30

Kamala Harris Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kamala Harris tapaði stórt fyrir Donald Trump í forsetakosningunum í nóvember. Eftir það hefur verið frekar hljótt um hana og lítið hefur sést til hennar.

En nú færast orðrómar í aukana varðandi framtíðaráætlanir hennar á pólitíska sviðinu.

Politico segir að Harris íhugi alvarlega að bjóða sig fram sem ríkisstjóra í Kaliforníu. Segir miðillinn að í samkvæmi, í tengslum við Óskarsverðlaunahátíðina, hafi Harris sagt öðrum gesti að hún ætli að gefa sér tíma þar til í sumar til að taka endanlega ákvörðun um hvort hún bjóði sig fram. Politico hefur þetta eftir tveimur heimildarmönnum.

Er Harris sögð hafa sagt stuðningsfólki sínu, flokkssystkinum og fjölskyldu sinni, að hún muni taka ákvörðun innan nokkurra mánaða.

Ef Harris tekur slaginn um að verða eftirmaður núverandi ríkisstjóra, Gavin Newsom, og sigrar, þá verður hún fyrsta svarta konan til að gegna embætti ríkisstjóra í Bandaríkjunum. Sigur hennar myndi einnig „næstum örugglega“ útiloka að hún bjóði sig fram til forseta 2028 en hún er einnig sögð íhuga þann möguleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Syndis kaupir Ísskóga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið