fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Þýska þingið felldi umdeilt frumvarp um hælisleitendur – Mikill ósigur fyrir stjórnarandstöðuna

Eyjan
Miðvikudaginn 5. febrúar 2025 06:30

Þýska þinghúsið, Bundestag. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska sambandsþingið felldi á föstudaginn lagafrumvarp um að herða reglurnar varðandi hælisumsóknir í landinu. Þetta þykir mikill ósigur fyrir stjórnarandstöðuna.

338 þingmenn greiddu atkvæði með frumvarpinu en 350 á móti. Það var stjórnarandstöðuflokkurinn CDU, sem kanslaraefnið Friedrich Merz í fararbroddi, sem lagði frumvarpið fram í samstarfi við CSU.

Bild segir að ef frumvarpið hefði verið samþykkt, hefðu hælisleitendur átt erfiðara með að fá fjölskyldur sínar til sín og yfirvöldum hefði verið heimilt að vísa hælisleitendum á brott við landamærin.

Fimm þingmenn CDU sátu hjá við atkvæðagreiðsluna og því er ljóst að það er andstaða innan flokksins við frumvarpið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Syndis kaupir Ísskóga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið