fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
Eyjan

Trump vill setja sig í samband við Kim Jong-un – „Hann er klár gæi“

Eyjan
Miðvikudaginn 29. janúar 2025 06:30

Kim Jong-un og Donald Trump þegar þeir hittust fyrir nokkurm árum. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fox News birti langt viðtal við Donald Trump aðfaranótt föstudags í síðustu viku. Meðal þess sem var rætt um var Norður-Kórea og samband Trump við Kim Jong-un, einræðisherra, sem stýrir landinu með járnhnefa.

Það var Trump sjálfur sem hóf umræðuna um Norður-Kóreu eftir að Sean Hannity, þáttastjórnandinn, hafði spurt hann út í hættuna sem stafar af Rússlandi, Íran og Kína.

Trump sagði að Íran skeri sig úr því þar sé það „öfgatrú“ sem ráði för.

„Ég skal nefna eitt dæmi. Kim Jong-un,“ sagði Trump og útskýrði síðan að hann hefði fundað með Barack Obama í Hvíta húsinu skömmu eftir að hann tók við völdum 2017. „Við sátum þarna og ég spurði hver væri stærsta ógnin. Það var Norður-Kórea. Og ég leysti það vandamál. Mér kom vel saman við Kim Jong-un. Hann er ekki öfgatrúarmaður. Hann er raunar mjög klár gæi. Kim Jong-un er mjög klár gæi,“ sagði Trump.

Þegar Hannity spurði hvort hann hafi í hyggju að setja sig í samband við Kim Jong-un aftur, stóð ekki á svari: „Já, það ætla ég að gera. Honum líkaði við mig og mér samdi vel við hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Syndis kaupir Ísskóga
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump

Segir alvarlega ógn steðja að lýðræðinu – Nei, það er ekki Trump
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra

Orðið á götunni: Örvænting grípur um sig meðal uppgjafaráðherra
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið

Hanna Katrín: Leiðréttingin risaskref í átt til verðmætasköpunar fyrir samfélagið