fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Eyjan

Fyrrum seðlabankahagfræðingur segir að við séum óþægilega nálægt samdráttarskeiði

Eyjan
Þriðjudaginn 13. ágúst 2024 06:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samdráttarskeið í stærsta hagkerfi heims er „óþægilega nálægt“ að mati Claudia Sahm sem var áður aðalhagfræðingur bandaríska seðlabankans, Federal Reserve.

Hún segir að bankinn neyðist til að breyta peningastefnu sinni til að mæta þessari vaxandi hættu sem samdráttarskeið er.

Bloomberg skýrir frá þessu og hefur eftir henni að aukið atvinnuleysi hafi áður verið í takt við „upphaf samdráttarskeiðs“ og vísaði hún þar til nýjustu talna um stöðuna á bandarískum vinnumarkaði.

„Við erum kannski ekki alveg komin á þetta stig, en við erum óþægilega nærri því,“ sagði hún.

Í nýju tölunum kemur fram að mjög hafi dregið úr tilurð nýrra starfa í Bandaríkjunum og um leið jókst atvinnuleysi.  Einnig er búið að virkja hina svokölluðu Sahm-reglu en henni er ætlað að hjálpa þeim sem eru við stjórnvölinn þannig að þeir viti hvenær þarf að grípa til örvandi aðgerða til að mæta samdrætti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi