fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Eyjan

Vilhjálmur segir þetta sýna sturlunina í samfélaginu

Eyjan
Laugardaginn 30. mars 2024 14:00

Vilhjálmur Birgisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins, segist furðu lostinn yfir því að stjórnmálamenn láti það átölulaust að vextir hér á landi séu í hæstu hæðum. Tilefnið er umfjöllun Heimildarinnar þar sem fram kemur að vaxtagjöld heimil á Íslandi jukust um 39 milljarða á síðasta ári og voru í heildina 125,3 milljarðar króna.

„Hérna sjáið þið þá sturlun sem er í gangi í íslensku samfélagi og hvernig Seðlabankinn og fjármálakerfið níðast á íslenskum heimilum. Það sorglega er að þetta er gert með fullkomnu aðgerðaleysi stjórnvalda og stjórnmálamanna,“ skrifar Vilhjálmur í færslu á Facebook-síðu sinni.

Til þess að setja upphæðina í samhengi bendir Vilhjálmur á að nýgerðir kjarasamningar, sem helstu verkalýðsfélög landsins hafa skrifað undir við Samtök atvinnulífsins, kostuðu um 50 milljarða króna..

„Hvernig geta stjórnmálamenn látið þetta átölulaust og hvernig má það vera að fimm manna peningamálanefnd Seðlabankans geti haft slíkt vald,“ skrifar Vilhjálmur.
Á dögunum vakti það talsverða reiði í samfélaginu þegar peningamálanefndin ákvað að halda vaxtastiginu hér óbreyttu þvert á væntingar margra á markaði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar