fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Eyjan

Ótrúlegur hagnaður danska lyfjarisans Novo – 4,6 milljarðar á dag, alla daga ársins

Eyjan
Fimmtudaginn 1. febrúar 2024 06:30

Rekstur Novo Nordisk gengur mjög vel. Mynd:Wikipedia

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danski lyfjarisinn Novo Nordisk birti ársuppgjör sitt fyrir síðasta ár í gær. Heildarvelta fyrirtækisins var 232 milljarðar danskra króna en það svarar til um 4.600 milljarða íslenskra króna.

Ein af stærstu tekjulindum fyrirtækisins er megrunarlyfið Wegovy en það seldist fyrir sem nemur 620 milljörðum íslenskra króna á síðasta ári. Það er fimm sinnum meiri sala en árið á undan.

Velta fyrirtækisins jókst um 31% á milli ára.

Hagnaður eftir skatt var sem nemur 1.600 milljörðum íslenskra króna. Það þýðir að fyrirtækið hagnaðist um sem nemur 4,4 milljörðum íslenskra króna á hverjum degi allt árið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps

Gylfi Magnússon: Bandaríkjamenn eru sjálfir að borga tolla Trumps
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni