fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Eyjan

Um 11% atkvæða gætu dottið niður dauð

Eyjan
Sunnudaginn 1. desember 2024 01:40

Frá Alþingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar fyrstu tölur hafa borist úr öllum kjördæmum þá bendir allt til að um 10-11% atkvæða falli niður dauð, það er að segja falli í skaut flokka sem ná ekki kjöri á Alþingi. Sósíalistaflokkurinn (3,8%), Píratar (2,6%), Vinstri Grænir (2,3%) og Lýðræðisflokkurinn (1,1%) virðast ekki vera að ná inn á þing að þessu sinni.

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor í stjórnmálafræði, benti á þetta á kosningavöku RÚV. Sagði hann að metið í fjölda dauðra atkvæða var sett í kosningunum 2013 þegar dauð atkvæði voru um 12%. Að jafnaði væri þó fjöldi dauðra atkvæða um 2-5% í kosningum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni

Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna