fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Eyjan

Stefnir í afar spennandi nótt hjá Brynjari – Er inni sem jöfnunarmaður

Eyjan
Sunnudaginn 1. desember 2024 00:54

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt stefnir í að Brynjar Níelsson, frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins, sé að fara að upplifa afar spennandi nótt. Eftir fyrstu tölur frá Reykjavík Norður var Brynjar, sem var í þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, inni sem jöfnunarmaður. Það getur þó breyst hratt eins og Brynjar þekkir vel.

Í síðustu alþingiskosningum árið 2021 var það sama upp á teningnum. Brynjar var inni eða úti alla nóttina og að endingu náði hann ekki þingsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur