fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
Eyjan

Stuðningsmenn Kamölu Harris í áfalli – Sjáðu myndirnar

Eyjan
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 07:38

Myndir: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var þungt yfir stuðningsmönnum Kamölu Harris, varaforseta Bandaríkjanna og forsetaefnis Demókrata, þegar þeir komu saman fyrir utan Howard University í Washington, D.C. til að fylgjast með niðurstöðum forsetakosninganna.

Fjölmiðlar vestanhafs hafa lýst yfir sigri hans eftir að hann vann sigur í Pennsylvaníu, mikilvægu sveifluríki, og á Kamala Harris ekki lengur möguleika á að tryggja sér jafn marga kjörmenn og hann. Donald Trump mun því taka við embætti forseta Bandaríkjanna á nýjan leik á nýju ári en hann var sem kunnugt er forseti á árunum 2016 til 2020, áður en Joe Biden var kjörinn forseti.

Sjá einnig: Lýsa Trump sigurvegara kosninganna

Meðfylgjandi myndir voru teknar fyrir utan samkomu stuðningsmanna Harris og er óhætt að segja að margir hafi verið í áfalli þegar þeim varð ljóst að sigurinn væri að renna Harris úr greipum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu

Óttar Guðmundsson skrifar: Hjólað í snjókomu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur

Dagur B. Eggertsson: Fórnarlömb málþófsins fjölmörg – auka álagið á þingið í vetur