fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
Eyjan

Sjálfstæðisflokkur mælist með 16% fylgi í nýrri könnun frá Gallup

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 22. nóvember 2024 18:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 16% fylgi í nýrri könnun Gallup sem var kynnt í Speglinum á Rás1 nú í kvöld. Samfylkingin mælist enn stærst flokka með 20,2% og Viðreisn með 18,1%.

Þetta er nokkuð ólíkt niðurstöðu nýjustu könnunar Prósents sem var kynnt í Spursmálum í dag en þar mældist Sjálfstæðisflokkur aðeins með 11,5% á meðan Viðreisn mældist með 22% og Samfylkingin með 18,3%.

Niðurstaða Gallup:

  • Samfylkingin – 20,2%
  • Viðreisn – 18,1%
  • Sjálfstæðisflokkurinn – 16%
  • Flokkur fólksins – 13,1%
  • Miðflokkur – 12,2%
  • Framsókn – 6,2%
  • Sósíalistar – 5,1%
  • Píratar- 4,1%
  • Vinstri græn – 3,3%

Sjá einnig: Stórtíðindi í nýrri könnun:Viðreisn spólar fram úr Samfylkingu – Framsókn á útleið?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Það sem skiptir máli varðandi ESB-aðild
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Um 11% atkvæða gætu dottið niður dauð

Um 11% atkvæða gætu dottið niður dauð
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna

Finnbjörn ómyrkur í máli og varar landsmenn við – Til standi að einkavæða heilbrigðiskerfið og endurtaka kvótafléttuna
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Leynivinaleikur leiðtoganna – Hver fékk hvað frá hverjum?

Leynivinaleikur leiðtoganna – Hver fékk hvað frá hverjum?