fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Eyjan

Framboð Harris hvetur stuðningsmenn til að halda ró sinni – „Okkur líður ágætlega með það sem við sjáum“

Eyjan
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 05:18

Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framboð Kamala Harris hvetur stuðningsmenn hennar til að halda ró sinni þrátt fyrir að Donald Trump hafi borið sigur úr býtum í Georgíu, sem er eitt sveifluríkjanna sjö þar sem úrslit kosninganna munu ráðast.

Ekki nóg með að hann hafi sigrað þar, hann er með forystu í talningunni í fimm öðrum. Talning er ekki hafin í Nevada.

Bandarískir fjölmiðlar segja að Jen O‘Malley, einn af kosningastjórum Harris, hafi sent tölvupóst til starfsfólks framboðsins þar sem hún leggur áherslu á að alltaf hafi legið fyrir að leiðin til sigurs liggi í gegnum „the blue wall states“. „Og okkur líður ágætlega með það sem við sjáum,“ skrifaði hún að sögn NBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Gott ár Kristrúnar – styrkir stöðu sína svo um munar um áramót

Orðið á götunni: Gott ár Kristrúnar – styrkir stöðu sína svo um munar um áramót
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Vilhjálmur Egilsson: Eigum ekki að fara í ESB bara á efnahagslegum forsendum

Vilhjálmur Egilsson: Eigum ekki að fara í ESB bara á efnahagslegum forsendum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót

Óttar Guðmundsson skrifar: Við áramót
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt

Guðrún Karls Helgudóttir: Ótrúlegt hvað stórfelldar breytingar á Þjóðkirkjunni frá 2019 hafa farið lágt
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún Karls Helgudóttir: Umbúðirnar breytast en innihaldið ekki

Guðrún Karls Helgudóttir: Umbúðirnar breytast en innihaldið ekki
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu

Orðið á götunni: Verkstjórnin ber nafn með rentu