fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Eyjan

Lenya Rún og Björn Leví leiða í Reykjavík

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 22. október 2024 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lenya Rún Taha Karim varaþingmaður Pírata hlaut flest atkvæði í prófkjöri flokksins til lista í Reykjavík. Björn Leví Gunnarsson hlaut næstflest atkvæði og munu því leiða hvor sitt kjördæmið. 

Úrslit úr prófkjöri Pírata voru tilkynnt síðdegis.

Halldóra Mogensen þingmaður Pírata hlaut þriðja sæti og Andrés Ingi Jónsson það fjórða. Dóra Björt Guðjónsdóttir og Alexandra Briem borgarfulltrúar koma næstar.

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiðir listann í Suðvesturkjördæmi, kraganum, og Gísli Rafn Ólafsson skipar annað sætið. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir leiðir í Norðvesturkjördæmi og Theodór Ingi Ólafsson í Norðausturkjördæmi.

Mynd af fimm af sex oddvitum listanna. Á myndina vantar Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur.

Kjörstjórn Pírata tilkynnir niðurstöður úr prófkjörum fyrir alþingiskosningar 2024.

Athugið að eftir á að raða frambjóðendum á lista í kjördæmi í Reykjavík, en frambjóðendur munu skipta með sér Reykjavíkurkjördæmum norður og suður.

Reykjavíkurkjördæmi norður og suður (sameiginlegt):

  1. Lenya Rún Taha Karim

  2. Björn Leví Gunnarsson

  3. Halldóra Mogensen

  4. Andrés Ingi Jónsson

  5. Dóra Björt Guðjónsdóttir

  6. Alexandra Briem

  7. Derek Terell Allen

  8. Haukur Viðar Alfreðsson

  9. Eva Sjöfn Helgadóttir

  10. Valgerður Árnadóttir

  11. Kristín Vala Ragnarsdóttir

  12. Sara Oskarsson

Suðvesturkjördæmi

  1. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

  2. Gísli Rafn Ólafsson

  3. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir

  4. Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir

  5. Indriði Ingi Stefánsson

  6. Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir

  7. Helga Finnsdóttir

Norðvesturkjördæmi

  1. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir

  2. Sunna Einarsdóttir

  3. Pétur Óli Þorvaldsson

  4. Sigríður Elsa Álfhildardóttir

Norðausturkjördæmi

  1. Theodór Ingi Ólafsson

  2. Adda Steina Haraldsdóttir

  3. Viktor Traustason

  4. Rúnar Gunnarsson

  5. Guðrún Ágústa Þórdísardóttir

Suðurkjördæmi

  1. Týr Þórarinsson

  2. Álfheiður Eymarsdóttir

  3. Bergþór H. Þórðarson

  4. Linda Björg Arnheiðardóttir

  5. Elísabet Kjarr Ólafsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir til að gæta íslenskra hagsmuna
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna

Benedikt Gíslason: Gott tækifæri til að losa heimilin við verðtrygginguna