fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
Eyjan

Rífandi gangur í stærsta hagkerfi heims

Eyjan
Föstudaginn 12. apríl 2024 06:30

Hvíta húsið í Washington. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn rífandi gangur í stærsta hagkerfi heims, því bandaríska. Samkvæmt því sem kemur fram í nýrri skýrslu, sem var birt á föstudag í síðustu viku, um stöðuna á vinnumarkaði þá er hún mun betri en spáð var.

Í mars urðu 303.000 ný störf til utan landbúnaðarins í landinu en því hafði verið spáð að störfunum myndi fjölga um 213.000.

Bureau of Labor Statistics birtir mánaðarlega skýrslu um þróunina á vinnumarkaðinum en þetta er lykilatriði þegar mat er lagt á þróun mála í bandarísku efnahagslífi.

Leita verður aftur til sjöunda áratugarins til að finna eins langan samfelldan tíma með litlu atvinnuleysi.

Í febrúar urðu 270.000 ný störf til og í janúar 256.000.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Andri Snær gefur lítið fyrir boð Stefáns Einars – „Á ég að mæta í viðtal til að rangfærslurnar verði viral?“

Andri Snær gefur lítið fyrir boð Stefáns Einars – „Á ég að mæta í viðtal til að rangfærslurnar verði viral?“
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Dans og leikur í Marbella – kennitöluflakk til Möltu?

Svarthöfði skrifar: Dans og leikur í Marbella – kennitöluflakk til Möltu?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kristrún Frostadóttir á lista með Lamine Yamal og Becky G

Kristrún Frostadóttir á lista með Lamine Yamal og Becky G
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?

Svarthöfði skrifar: Þykir engum vænt um Stefán Einar og Morgunblaðið?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásmundur Einar hættur í stjórnmálum

Ásmundur Einar hættur í stjórnmálum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?

Svarthöfði skrifar: Stórt skarð höggvið í raðir skrímsladeildarinnar?