fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Eyjan

Látum ferðamennina borga – við þurfum peningana

Eyjan
Sunnudaginn 23. júlí 2023 12:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við eigum að rukka flugfélög sem fljúga til Íslands, skemmtiferðaskip sem hingað koma og farþega sem kjósa að koma til Íslands. Við eigum að taka gjald sem notað verður til að byggja hér upp innviði, segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýn i hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni.

Markadurinn - Þórunn Reynisdottir: Gjald fyrir þjónustu
play-sharp-fill

Markadurinn - Þórunn Reynisdottir: Gjald fyrir þjónustu

Þórunn segir ferðaskrifstofur sem ekki vilja innheimta gjald af ferðamönnum vera vælukjóa. Við Íslendingar greiðum svona gjöld erlendis með glöðu geði og það myndu erlendir ferðamenn hér líka gera.

Þórunn segir fulla þörf á þessum peningum í íslenska innviði, hvort sem um er að ræða vegakerfið, heilbrigðiskerfið eða aðra hluti. Gott vegakerfi og heilbrigðiskerfi um land allt séu nauðsynlegur grunnur í þá innviði sem þarf til að halda uppi góðri ferðaþjónustu hér á landi, að ekki sé minnst á þjónustuna við okkur sem búum í þessu landi.

Hún segir okkur Íslendinga vera enn þá innstillta á það að vera svo þakklát fyrir útlendinga sem vilji ferðast hingað til lands að við viljum helst leyfa þeim að gista frítt.

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á hlaðvarpsþjónustu Apple eða hlaðvarpsþjónustu Google:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis

Benedikt Gíslason: Samkeppni mikil á íslenskum bankamarkaði – skattsporið stærra en erlendis
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Við svona kannski höfum ákveðið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu

Benedikt Gíslason: FBA og Kaupþing undir sama þaki – skrítin stemning í mötuneytinu
Hide picture