fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Eyjan

Meðvituð um að tíminn er af skornum skammti – „Ég hef svolítið verið að flýta mér allt mitt líf“

Ólafur Arnarson
Laugardaginn 1. júlí 2023 11:00

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru forréttindi að fæðast sem kona með áhuga á viðskiptum á Íslandi,segir Sigríður Margrét Oddsdóttir, forstjóri Lyfju og verðandi framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í samtali við Ólaf Arnarson í hlaðvarpsþættinum Markaðnum á Eyjunni.

Hún segir það vera u-beygju á sínum ferli að söðla nú um og fara frá því að stjórna fyrirtæki, úr starfi sem er ótrúlega spennandi og gefandi sem hún hafði séð fyrir sér að gegna í að minnsta kosti 20 ár, í að stýra heildarsamtökum fyrirtækja á Íslandi. Henni hafi hins vegar fundist að ekki væri hægt að víkja sér undan því að takast á við þetta nýja verkefni.

Sigríður Margrét segist snemma hafa áttað sig á því að tíminn er nokkuð sem við eigum ekki nóg af og því hafi hún alla ævina verið að flýta sér. Hún valdi sér hagnýtt þriggja ára viðskiptanám á Akureyri frekar en að vera meiri tíma í fræðilegra námi í sömu grein í Reykjavík.

Það átti eftir að reynast henni gæfuspor því fyrir norðan kynntist Sigríður Margrét manninum sínum, eignaðist tvo drengi og endaði með að búa þar í níu ár.

„Ég má samt ekki kalla mig Akureyring því maður verður víst að búa þar í tuttugu ár til þess, segir Sigríður Margrét og hlær.

Hér má hlýða á brot úr þættinum

Sigríður Margrét Oddsdóttir
play-sharp-fill

Sigríður Margrét Oddsdóttir

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á hlaðvarpsþjónustu Apple eða hlaðvarpsþjónustu Google.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok

Nína Richter skrifar: Geðveikir galdrar á Tiktok
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta

Karl Ágúst Úlfsson: Aldurinn farinn að segja til sín – eins gott að þú ert að hætta
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB

Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling

Karl Ágúst Úlfsson: Þýðingin sögð frumtextanum fremri – ekki lítið hrós fyrir tvítugan ungling
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé

Sigmundur Ernir skrifar: Þrálát sóun á almannafé
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande

Nína Richter skrifar: Bringubeinin á Ariönu Grande
Eyjan
Fyrir 1 viku

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi

Stjórnarandstaðan gagnrýndi fjarveru Guðmundar Inga – Var svo upplýst um að ráðherra liggur á sjúkrahúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku
Reiði skólameistarinn
Hide picture