fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Eyjan

Segir efnhagslífið vera sjóðheitt og að Seðlabankinn verði að bregðast við

Eyjan
Miðvikudaginn 22. mars 2023 11:08

Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Efnahagslífið er sjóðandi heitt. Seðlabankanum ber að bregðast við og mun gera það,“ sagði Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri meðal annars þegar hann kynnti ákvörðun peningastefnunefndar um stýrivaxtahækkun. Fréttablaðið greinir frá.

Stýrivextir bankans voru hækkaðir um eitt prósent í morgun og eru komnir upp í 7,5%.

Ásgeir bendir á að verðbólgan sé nú á breiðum grunni og ekki drifin áfram af hækkun fasteignaverðs eins og var stóran hluta síðasta árs. Sjá mbl.is. Segir hann þar spila inn í innflutta verðbólgu vegna milli kostnaðarhækkana erlendis, einnig gríðarlega mikla eftirspurn hér á landi.

„Öll hjálp sem við fáum frá fjár­lög­um rík­is­ins er vel þegin, en við erum ekki að bíða eft­ir því,“ sagði seðlabankastjóri ennfremur.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi