fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Eyjan

Aldrei fleiri umsóknir um vernd hérlendis

Eyjan
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umsóknir um alþjóðlega vernd árið 2022 voru 4.518. Rúmur helmingur umsókna kom frá fólki á flótta frá Úkraínu í kjölfar innrásar Rússa inn í landið þann 24. febrúar. Þetta kemur fram á vef Útlendingastofnunar.

Umsóknir frá ríkisborgurum annarra ríkja en Úkraínu voru 2.173. Það eru nærri tvisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2016, sem var stærsta umsóknaárið hingað til. Árið 2022 var því metár í fjölda umsókna um vernd hvort sem umsóknir um vernd vegna fjöldaflótta frá Úkraínu eru taldar með eða ekki.

Mestur fjöldi umsókna vegna fjöldaflótta barst fyrstu vikurnar eftir innrásina í lok febrúar en frá maí hafa að jafnaði komið um 180 Úkraínumenn til landsins á mánuði. Fjöldi umsókna frá ríkisborgurum annarra ríkja, einkum Venesúela, fjölgaði jafnt og þétt á síðari hluta ársins og var mestur í desember.

Nánar er fjallað um málið á vef Útlendingastofnunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Biðskylda
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Reiði skólameistarinn

Reiði skólameistarinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar

Fylgi Miðflokks eykst enn – Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?

Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Veikari fjölmiðlar þýða veikara lýðræði

Sigmundur Ernir skrifar: Veikari fjölmiðlar þýða veikara lýðræði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu

Björg Magnúsdóttir: Pólitík ekki fyrir þá sem vilja bara þægilega innivinnu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði

Verðbólga fírast niður en vextir næst ákveðnir eftir rúma tvo mánuði