fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Eyjan

Aldrei fleiri umsóknir um vernd hérlendis

Eyjan
Þriðjudaginn 7. febrúar 2023 09:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umsóknir um alþjóðlega vernd árið 2022 voru 4.518. Rúmur helmingur umsókna kom frá fólki á flótta frá Úkraínu í kjölfar innrásar Rússa inn í landið þann 24. febrúar. Þetta kemur fram á vef Útlendingastofnunar.

Umsóknir frá ríkisborgurum annarra ríkja en Úkraínu voru 2.173. Það eru nærri tvisvar sinnum fleiri umsóknir en árið 2016, sem var stærsta umsóknaárið hingað til. Árið 2022 var því metár í fjölda umsókna um vernd hvort sem umsóknir um vernd vegna fjöldaflótta frá Úkraínu eru taldar með eða ekki.

Mestur fjöldi umsókna vegna fjöldaflótta barst fyrstu vikurnar eftir innrásina í lok febrúar en frá maí hafa að jafnaði komið um 180 Úkraínumenn til landsins á mánuði. Fjöldi umsókna frá ríkisborgurum annarra ríkja, einkum Venesúela, fjölgaði jafnt og þétt á síðari hluta ársins og var mestur í desember.

Nánar er fjallað um málið á vef Útlendingastofnunar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli

Svarthöfði skrifar: Uppblásinn hoppukastali Sjálfstæðismanna til sölu – nafnið öfugmæli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð

Jón Guðni Ómarsson: Lánaformið á Íslandi keimlíkt því sem er í Noregi og Svíþjóð