fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Eyjan

Húsfyllir í Blush á trúnó með FKA Framtíð – myndir

Eyjan
Laugardaginn 21. október 2023 11:30

Stjórn FKA Framtíðar ásamt viðmælendum, Ester Sif Harðardóttir, Árdís Hrafnsdóttir, Gerður Arinbjarnar, Sigríður Inga Svarfdal, Sólveig R Gunnarsdóttir, Unnur Aldís, Karlotta Halldórsdóttir, Maríanna Finnbogadóttir og Lína Birgitta. / Ljósmyndari: Silla Páls

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagskonur FKA Framtíðar fylltu salinn í Blush þegar boðið var á Trúnó við varðeldinn með nokkrum ungum og öflugum konum úr atvinnulífinu. Trúnó við varðeldinn er árlegur viðburður hjá FKA Framtíð þar sem rætt er við vel valdar fyrirmyndir á einlægum nótum.

Það var einstaklega kósí stemning þetta árið, en viðburðurinn fór fram í fallegri verslun Blush við Dalveg í Kópavogi. Að þessu sinni voru það Gerður Arinbjarnar eigandi Blush, Lína Birgitta eigandi Define the Line og Unnur Aldís markaðsstjóri Smitten sem sátu fyrir svörum við varðeldinn. Þar fóru þær yfir áskoranir á ferlinum, framtíðar áform sín og hvað þær gera til þess að efla sig í lífi og starfi. Ekki nóg með að félagskonur FKA Framtíðar hafi lært af þessum flottu konum þá voru þær einnig að læra af hvor annarri.

Auk trúnósins var boðið upp á veitingar, fordrykk frá Mekka og góðgæti frá Sætum Syndum. Lukkuhjólið vakti mikla lukku þar sem félagskonur gátu unnið flott verðlaun frá fyrirtækjum sem styrkja félagsstarf FKA Framtíðar eins og Blush, Te & kaffi, Angan skincare, GeoSilica, Salt, S4S, Öskur, Mantra og Stúdíó R57.

Á þessu starfsári er áhersla lögð á að styrkja konur á öllum sviðum, og þema vetrarins er „Sterkari þú“. Allir viðburðir starfsársins munu vinna með þemað, en stefnt er að fjölda fyrirlesara, námskeiða og fleiru skemmtilegu tengdu efninu.

Hér að neðan eru stórskemmtilegar myndir af viðburðinum.

Lína Birgitta, Unnur Aldís og Gerður Arinbjarnar / Ljósmyndari: Silla Páls
Maríanna Finnbogadóttir og Karlotta Halldórsdóttir, spyrlar kvöldsins / Ljósmyndari: Silla Páls
Sólveig R Gunnarsdóttir og Ester Sif Harðardóttir/ Ljósmyndari: Silla Páls
Ayesha Efua Mensha og Grace Achieng/ Ljósmyndari: Silla Páls
Árdís Hrafnsdóttir stýrði lukkuhjólinu/ Ljósmyndari: Silla Páls
Harpa Þrastardóttir og Hekla Flókadóttir/ Ljósmyndari: Silla Páls
Ester Sif Harðardóttir, Maríanna Finnbogadóttir og Íris Laxdal / Ljósmyndari: Silla Páls
Rakel Ýrr Valdimarsdóttir og Elka Guðmundsdóttir/ Ljósmyndari: Silla Páls
Ester Sif Harðardóttir og Árdís E Hrafnsdóttir / Ljósmyndari: Silla Páls
Kristjana Thors, Lilja Ósk Diðriksdóttir og vinkona / Ljósmyndari: Silla Páls
Gerður Arinbjarnar, Lína Birgitta og Unnur Aldís / Ljósmyndari: Silla Páls
Helga Margrét, Andrea, Heiðrún og Jóhanna frá FKA Vesturlandi / Ljósmyndari: Silla Páls
Salurinn / Ljósmyndari: Silla Páls
Salurinn / Ljósmyndari: Silla Páls
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna

Nína Richter skrifar: Þessir fokking baráttudagar kvenna
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar

Orðið á götunni: Árvakur vill kaupa fjölmiðla Sýnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig

Nína Richter skrifar: Þegar Hailey Bieber seldi mér sjálfa mig
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála

Orðið á götunni: Leiðtogar fylkinga Sjálfstæðisflokksins yfirbjóða hvor annan í stóryrðum vegna bensínlóðamála
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku

Benedikt Gíslason: Arion banki er minnsti kerfislega mikilvægi bankinn á Norðurlöndum – mikil tækifæri í sameiningu við Kviku
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm

Orðið á götunni: Enn bullar Binni blanki – verður að líta í eigin barm