fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Eyjan

Orkan Skógarhlíð aðeins opin neyðaraðilum

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 16:09

Orkan Skógarhlíð

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna verkfalls olíubílstjóra er Orkustöðin í Skógarhlíð nú aðeins opin fyrir neyðaraðila. Skeljungur dreifir nú eldsneyti á stöð Orkunnar í Skógarhlíð í samræmi við samþykkt undanþágunefndar Eflingar.

Eftirtaldir eru skilgreindir sem viðbragðsaðilar og eingöngu þessum aðilum heimilt að taka eldsneyti á Orkunni í Skógarhlíð: lögreglan,  Landhelgisgæsla Íslands, heilbrigðisstarfsmenn, slökkvilið, Neyðarlínan,  Rauði kross Íslands,  Flugstoðir og Slysavarnafélagið Landsbjörg

Eingöngu þessum aðilum er heimilt að taka eldsneyti á Orkunni í Skógarhlíð. Því til stuðnings er bent á 2. mgr. 18. gr. laga um almannavarnir nr. 82/2008.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar