fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Eyjan

Aurbjörg til aðstoðar – Hvar er bensínið búið?

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. febrúar 2023 12:17

Mynd: Skjáskot af vef Aurbjargar kl. 12.16 16. febrúar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bifreiðaeigendur hafa margir velt fyrir sér hvar hægt er að fylla eldsneyti á bíla þeirra eftir að verkfall Eflingar hófst á hádegi í gær. Einhverjum bensínstöðvum var lokað strax í gær þegar síðustu droparnir runnu úr dælunum, en margar eru enn opnar og óþarfi að örvænta.

En hvar er til bensín?

Fjártæknivefurinn Aurbjörg hefur bætt upplýsingum á samanburðarsíðu vefsins fyrir eldsneytisverð hvaða stöðvar eru búnar með eldsneytið. Síðan verður uppfærð á klukkutíma fresti. 

Síðuna má finna hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum
Lögregla rúin trausti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið

Óttar Guðmundsson skrifar: Stóra málsháttamálið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar