fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Eyjan

Opinn fundur um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 9. maí 2022 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Opinn fundur verður haldinn í dag, kl. 16:30, um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Að fundinum stendur Jóhannes Loftsson hjá Ábyrgri framtíð, en flokkurinn býður fram til borgarstjórnarkosninganna um næstu helgi.

Fundurinn verður haldinn á Icelandic Air Hotel Natural, sem staðsett er rétt hjá flugvellinum.

Kári Kárason flugstjóri mun ræða um tækniframfarir sem munu  breyta flugheiminum. Matthías Arngrímsson flugstjóri ræðir um áhrif lokunar Reykjavíkurflugvallar í stærra samhengi og Jóhannes Loftsson, verkfræðingur og oddviti Ábyrgrar framtíðar í Reykajvík, flytur erindið: Aðdragandi lokunar neyðarbrautarinnar og horfur fyrir Reykjavíkurflugvöll. Hvernig björgum við vellinum?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu