fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Eyjan

Drífa segir tillögu AGS geta aukið verðbólgu

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 12. maí 2022 09:00

Drífa Snædal. Mynd: ASÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sendinefnd Alþjóðagjaldeyrissjóðsins, AGS, skilaði í gær skýrslu um stöðu efnahagsmála hér á landi. Í henni kemur fram að sendinefndin telji mikilvægt að Seðlabankinn hækki stýrivexti enn frekar vegna verðbólguvæntinga sem eru töluvert hærri en verðbólgumarkmið Seðlabankans.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Hefur blaðið eftir Drífu Snædal, formanni ASÍ, að sambandið vilji fara mjög hægt í sakirnar í vaxtahækkunum því þær hafi ríka tilhneigingu til að auka verðbólgu þegar auknum fjármagnskostnaði er velt út í verðlagið.

Drífa benti á að AGS telji húsnæðismál vera stærsta viðfangsefnið og hafi sendinefndin væntanlega hlustað á ASÍ og fleiri.

Í skýrslu ASG kemur fram að sjóðurinn hafi áhyggjur af komandi kjarasamningum. Hvað það varðar sagði Drífa að hún telji að AGS eig að láta aðilum vinnumarkaðarins eftir að semja um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli

Benedikt Gíslason: Óvenjulegt að fá þrjú stór áföll í röð – yfirleitt líða áratugir á milli
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast
Eyjan
Fyrir 1 viku

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi

Einar vill leiða lista Miðflokksins í Kópavogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn

Snorri komst óheppilega að orði á Alþingi og reyndi að bjarga sér fyrir horn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu

Sigmundur Ernir skrifar: Bandaríki Norður Kóreu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Næturgestur í Alþingishúsinu

Óttar Guðmundsson skrifar: Næturgestur í Alþingishúsinu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“

Nína Richter skrifar: Bréf frá „Fuckboy“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu

Dagur B. Eggertsson: Sjálfstæðismenn tala gegn betri vitund – tillaga Guðlaugs Þórs tefur Sundabraut um mörg ár eða sópar út af borðinu