fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Eyjan

Sakar fjölmiðla um að sniðganga nýju framboðin – „Finnst fólki þetta virkilega eðlilegt?“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 11. maí 2022 16:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Loftsson, oddviti Ábyrgrar framtíðar, sakar fjölmiðlana Morgunblaðið, Stundina og Stöð 2 um að sniðganga framboðið og önnur ný framboð í kappræðum sem fjölmiðlarnir hafa haldið í miðlum sínum. Jóhannes segir þessa framkomu fjölmiðlana bera merki um litla virðingu gagnvart lýðræðinu.

Jóhannes fer yfir málið í pistli á Facebook-síðu sinni og segir:

„Þessi framsetning Stundarinnar, Stöðvar 2 og Morgunblaðsins með sínum kappræðum er ekki lýðræðisleg heldur aðför að lýðræðinu. Allir flokkar sem bjóða sig fram í borginni hafa þegar farið í gegnum inntökuprófið með meðmælasöfnun og uppstillingu lista, þannig að með því að útskúfa nýjum flokkum úr sínum kappræðum eru þessir fjölmiðlar freklega að reyna að hafa áhrif á hið lögbundna lýðræðislega ferli.

Finnst fólki þetta virkilega eðlilegt?“

Jóhannes er ósáttur við að fjölmiðlar sem styrktir eru af ríkisfé sniðgangi lítil og ný framboð fyrir kosningarnar. Pistil hans má lesa með því að smella á tengilinn hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn

Björn Jón skrifar: Að staðsetja Sjálfstæðisflokkinn
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn

Reynir Traustason: Það verður bara að buffa þá, sagði yfirlögregluþjónninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans

Óttar Guðmundsson skrifar: Búðarrölt lögreglustjórans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar

Reynir Traustason: Sérstakur fulltrúi Valhallar sendur til að anda ofan í hálsmál ritstjórnarinnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“

Svarthöfði skrifar: Mogginn vill leiðrétta mannréttindabrot en bara „hóflega“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Sorg þeirra er okkar sorg