fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
Eyjan

Ragnhildur Alda tekur slaginn við Hildi Björns um oddvitasætið

Eyjan
Laugardaginn 12. febrúar 2022 10:39

Ragnhildur Alda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragn­hild­ur Alda María Vil­hjálms­dótt­ir, fyrsti vara­borg­ar­full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins í Reykja­vík, hef­ur ákveðið að gefa kost á sér til þess að leiða lista sjálf­stæðismanna í borg­inni fyr­ir kosn­ing­ar í vor. Mbl.is greinir frá en þar fer Ragnhildur Alda, sem er menntaður sálfræðingur, ítarlega yfir stefnumál sín.

„Ég vil gefa kost á mér vegna þess að ég vil sjá Reykja­vík­ur­borg vera í fremstu röð þegar kem­ur að hús­næðis- og sam­göngu­mál­um, leik­skóla- og grunn­skóla­mál­um og þjón­ustu við íbúa al­mennt. Ég vil vera val­kost­ur fyr­ir sjálf­stæðis­menn og tel mig eiga góða mögu­leika,“ seg­ir Ragn­hild­ur Alda, sem segist hafa fengið fjölmargar hvatningar um að bjóða sig fram.

Framboð hennar þýðir að Sjálfstæðismenn fá oddvitaslag í komandi prófkjöri en lengi vel leit út fyrir að Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi, myndi ein gefa kost á sér í oddvitasætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?

Nína Richter skrifar: Ozzy er dáinn – en trendar hann?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað

Orðið á götunni: Samfylkingin og Viðreisn á flugi í nýrri skoðanakönnun – málþófsminnihlutanum refsað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“

Jón Gnarr tjáir sig um besta vininn – „Vekur gjarnan aðdáun og áhuga hjá fólki“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“

Vilhjálmur vill vísa árásármanni Eyþórs úr landi – „Þessi framkoma gagnvart okkar friðsæla samfélagi er til skammar“