fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Eyjan

Einar Bárða fær ekki að mæta á landsfund Sjálfstæðismanna

Eyjan
Föstudaginn 4. nóvember 2022 14:31

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnamaðurinn Einar Bárðarson verður ekki viðstaddur landsfund Sjálfstæðismanna á morgun og reiknast það til að þetta sé í fyrsta sinn í um 30 ár sem hann fái ekki að taka þátt í fundinum. Hann vekur athygli á þessu á Facebook.

„Í fyrsta sinn líklega í 30 ár fæ ég ekki að sækja Landsfund Sjálfstæðismanna. Eftir áratugi af trúnaðarstörfum í ýmsum félögum, fjáröflun og setu í miðstjórn flokksins.

Mér var það sérstakt kappsmál að komast á fundinn þar sem ég er í framboði á fundinum til Umhverfis- og samgöngunefnd flokksins þar sem ég brenn fyrir umhverfismál eins og fólk vonandi veit.“

Veltir Einar því fyrir sér hvort þétta sé vegna þess að hann gæti mögulega hafa verið merktur sem stuðningsmaður Guðlaugs Þórs Þórðarsonar sem er í framboði til formanns flokksins.

„Þetta kemur mér spánskt fyrir sjónir og ég er að velta fyrir mér hvað veldur en kannski er það vegna þess að ég held með Liverpool eða búið að merkja mig sem stuðningsmann Gulla. Óska vinum mínum góðrar helgar og vonandi verður fundurinn gæfuríkur fyrir starf flokksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk