fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkur á uppleið, Framsókn á niðurleið

Ritstjórn Eyjunnar
Þriðjudaginn 4. október 2022 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt nýjum þjóðarpúlsi Gallup er Sjálfstæðisflokkurinn í sókn en Framsóknarflokkurinn tapar fylgi.

Helsta breytingin á fylgi flokka milli mánaða er að fylgi Sjálfstæðisflokksins eykst um rúmlega tvö prósentustig á sama tíma og fylgi Framsóknarflokksins minnkar um sama hlutfall. Liðlega 24% segjast myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram´i dag og rösklega 13% segjast myndu kjósa Framsóknarflokkinn. Fylgi annarra flokka breytist lítið eða um á bilinu 0-1,2 prósentustig.

Ríflega 16% segjast myndu kjósa Samfylkinguna, næstu 14% Pírataq, tæplega 9% Viðreisn, rúmlega 8% Vinstri græn, rösklega 5% Flokk fólksins og sama hlutfall Sósíalistaflokk Íslands.

Ríflega 12% taka ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp og nær 11% segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa. Stuðningur við ríkisstjórnina er óbreyttur frá síðustu mælingu en nær 49% þeirra sem taka afstöðu segjast styðja hana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum

Reynir Traustason: Mikil mistök að sameinast Kjarnanum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“

Reynir Traustason: „Haltu kjafti, gamla fiskibollan þín!“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt

Orðið á götunni: Guðrún vill minnka allt
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna

Sigmundur Ernir skrifar: Ofurskattar íhaldsaflanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið

Reynir Traustason: Tók bara utan um stefnuvottinn og þakkaði honum fyrir að koma með bréfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk

Orðið á götunni: Nú vaknar Vilhjálmur upp við áralangt sukk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann

Nýir lánaskilmálar í kjölfar hæstaréttardóms stórkostlegt tækifæri fyrir Seðlabankann
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?

Björn Jón skrifar: Hver er merkasti forsætisráðherra aldarinnar?