fbpx
Laugardagur 29.janúar 2022
Eyjan

Forseti Evrópuþingsins lést í nótt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. janúar 2022 04:05

David Sassoli. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Sassoli, forseti Evrópuþingsins, lést í nótt á sjúkrahúsi á Ítalíu. Hann var félagi í ítalska jafnaðarmannaflokknum Partito Democratico.

Talsmaður þingsins, Roberto Cuillo, skýrði frá andlátinu á Twitter fyrir stundu.

Sassoli var lagður inn á sjúkrahús á Ítalíu 26. desember vegna alvarlegra veikinda tengdum ónæmiskerfi líkamans. Hann lá einnig á sjúkrahúsi í september en þá var hann með lungnabólgu og hann var aftur frá vegna veikinda í október.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Tryggja kaupir Consello
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Ingi harðorður í Silfrinu – „Guð forði okkur svo frá því að það komi ný afbrigði um páskana“

Björn Ingi harðorður í Silfrinu – „Guð forði okkur svo frá því að það komi ný afbrigði um páskana“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Hafði ekki sést árum saman – Sendir skýr skilaboð til Kína og Norður-Kóreu

Hafði ekki sést árum saman – Sendir skýr skilaboð til Kína og Norður-Kóreu