fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Eyjan

Lilja harmar að hafa skipað Hörpu sem þjóðminjavörð án auglýsingar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 08:00

Lilja Alfreðsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í síðustu viku fór Safnaþing fram á Austfjörðum. Meðal gesta var Lilja Alfreðsdóttir, menningarmálaráðherra. Hún kom gestum þingsins mjög á óvart þegar hún sagðist harma að hafa skipað Hörpu Þórsdóttur í embætti þjóðminjavarðar án undangenginnar auglýsingar.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Þegar Lilja skipaði Hörpu í embættið vísaði hún til undanþáguákvæðis í lögum sem heimilar að embættismenn séu færðir til.

Á Safnaþinginu sagði Lilja að hún hefði ekki staðið svona að skipuninni í embættið ef hún hefði vitað hver viðbrögðin í samfélaginu yrðu.

„Lilju var mjög mikið niðri fyrir. Hún harmaði að hafa fært til embættismann í starfi með þessum hætti, hefur Fréttablaðið eftir Ólöfu Gerði Sigfúsdóttur, formanni Íslandsdeilar ICOM, alþjóðaráðs safna, sem var vitni að yfirlýsingu Lilju ásamt tugum annarra.  Hún sagði að upplifun fólks hafi verið að Lilja sæi sannarlega eftir þessu.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum

Brynjar Níelsson: Sjálfstæðisflokkurinn hætti að tala við kjósendur sína sem misstu þolinmæðina gagnvart flokknum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju

Þrír nýir stjórnendur hjá Lyfju
Eyjan
Fyrir 5 dögum

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle

KAPP kaupir bandarískt fyrirtæki í Seattle
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?

Ólafur Ágúst Hraundal skrifar: Er Vernd einkarekið fangelsi í dulargervi áfangaheimilis?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið

Orðið á götunni: Valdalaus Bjarni Ben veitir leyfi til hvaladráps næstu fimm árin – Ný ríkisstjórn hlýtur að ógilda leyfið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“

Skiptar skoðanir á hver fari í raun frjálslega með sannleikann – „Þetta er ekki boðlegur málflutningur hjá þér“