fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Eyjan

Óvæntar niðurstöður nýrrar rannsóknar – Golfstraumurinn er orðinn öflugri en áður

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 29. janúar 2022 11:00

Svona streymir Golfstraumurinn um Atlantshaf. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta eru óvæntar niðurstöður segir Lars Henrik Smedsrud, prófessor við háskólann í Bergen í Noregi, um niðurstöður nýrrar rannsóknar sem sýna að Golfstraumurinn er orðinn mun öflugri en áður.

„Streymið hefur aukist jafnt og þétt,“ sagði Smedsrud í samtali við Norska ríkisútvarpið. Niðurstöðurnar sýna að Golfstraumurinn flytur meiri og hlýrri sjó hingað á norðurslóðir en áður og er styrkleiki hans nú um 30% meiri en áður. Þetta getur hugsanlega skýrt af hverju það hefur hlýnað svo hratt á Svalbarða.

Smedsrud og fleiri unni að rannsókninni árum saman. Þeir skoðuðu meðal annars þróun bráðnunar íss á norðurheimskautinu, bráðnum grænlenskra jökla og upptöku CO2 úr andrúmsloftinu.

Smedsrud sagði að vísindamennirnir hafi átt von á að sjá hærra hitastig sjávar vegna hnattrænnar hlýnunar og því komi ekki á óvart að hlýrri sjór streymi á norðurslóðir. En enginn átti von á að magn sjávar, sem streymir til norðurslóða, sé meira, það hafi komið mjög á óvart.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar

Diljá Mist Einarsdóttir: Umræðan um sjávarútveg stjórnast af tilfinningum – verðum að vanda okkur, líka auglýsingarnar
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum

Áslaug Arna tekur sér leyfi á þingi til að elta langþráðan draum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir

Orðið á götunni: Meira um grátskýrslu forstjóra Síldarvinnslunnar – Samherji á fyrirtækið en ekki lífeyrissjóðirnir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“

Kolbrúnu ofbýður framkoma Vilhjálms – „Aldrei man ég eftir svo grófu dæmi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki

Bandaríkin eru svona nærri því að verða einræðisríki
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 

Björn Bjarnason hæðist að Svandísi – „Enginn getur tekið tapið frá flokksformanninum – sama hvað hlaðvarpssamtölin verða mörg“ 
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“

Ásmundur sendir flokksfélögum sínum pillu – „Forystan hér í bæ kom mér út af listanum“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi

Sigmundur Ernir skrifar: Ótti íhaldsaflanna við vit og vísindi