fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
Eyjan

Ólafur Teitur til liðs við Carbfix

Eyjan
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 13:11

Ólafur Teitur Guðnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carbfix hefur ráðið Ólaf Teit Guðnason til að stýra samskiptum og kynningarmálum. Ólafur Teitur er stjórnmálafræðingur og hefur undanfarin fimm ár verið aðstoðarmaður ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Hann var þar áður framkvæmdastjóri samskiptasviðs Rio Tinto á Íslandi, fjölmiðlafulltrúi Straums-Burðaráss og fréttamaður í um áratug, m.a. á RÚV og Viðskiptablaðinu. Ólafur Teitur tekur til starfa hjá Carbfix í byrjun mars.

„Carbfix er að mínu mati eitt mest spennandi fyrirtæki landsins um þessar mundir. Ég hlakka virkilega til að ganga til liðs við öflugt teymi fyrirtækisins og taka þátt í þeim tímamótaverkefnum á sviði föngunar og varanlegrar kolefnisbindingar sem fyrirtækið vinnur að í þágu loftslagsins,“ segir Ólafur Teitur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening
Eyjan
Fyrir 1 viku

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár

Rósa sat sinn síðasta bæjarráðsfund og lagði fram tillögu sem hún hefur gengið með í 3-4 ár
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar

Sigurður Hólmar skrifar: Ísland sofandi á meðan heimurinn vaknar