fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Eyjan

Áfall fyrir Bjarna Benediktsson – Tæplega helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vill Katrínu áfram sem forsætisráðherra

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 23. september 2021 13:15

Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 40 prósent kjósenda vill að Katrín Jakobsdóttir sitji áfram í stóli forsætisráðjerra á næsta kjörtímabili. Þetta kemur fram í niðurstöðum Íslensku kosningarannsóknarinnar – ÍSKOS sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands birti á vef sínum í dag.

Katrín hefur mikla yfirburði yfir aðra stjórnmálaleiðtoga því afar langt bil er í næsta stjórnmálamann. Það er Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, en rúmlega 13 prósent vilja Bjarna sem forsætisráðherra í næstu ríkisstjórn. Þriðji er Sigurður Ingi Jóhannesson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra, en rúmlega 10 prósent kjósenda vilja sjá hann í sæti forsætisráðherra eftir kosningar.

Stóru tíðindin eru þau að tæplega helmingur kjósenda Sjálfstæðisflokksins vill að Katrín leiði næstu ríkisstjórn sem hlýtur að vera verulegt áfall fyrir Bjarna Benediktsson og Sjálfstæðisflokkinn korter í kosningar.

 

Nánar má kynna sér framkvæmd og niðurstöðu rannsóknarinnar hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum

Gunnar Smári telur fylgishrun Sjálfstæðisflokksins tengjast tuðinu í Þjóðmálamönnum
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík

Orðið á götunni: Allt upp í háaloft hjá Sjálfstæðismönnum í Reykjavík
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn