fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Eyjan

Geggjað vöfflupartí hjá VG eftir sögulega gönguferð

Ritstjórn Eyjunnar
Mánudaginn 20. september 2021 15:00

Myndir/Steinþór Rafn Matthíasson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinstri hreyfingin – grænt framboð stendur fyrir fjölda viðburða nú þegar nær dregur alþingiskosningum. Á sunnudag leiddi Stefán Pálsson sögugöngu um miðbæinn sem hófst í VG Portinu í Bankastræti 2, Reykjavík. Góður hópur fylgdi Stefáni í göngunni en að henni lokinni var boðið upp á vöfflur og kaffi í kosningamiðstöðinni þar sem fjöldi fólks var saman kominn.

Efstar á lista VG í Reykjavík norður eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður flokksins, Steinunn Þóra Árnadóttir alþingiskona og Eva Dögg Davíðsdóttir doktorsnemi.

Efsta fólk á lista VG í Reykjavík suður er Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra, Orri Páll Jóhannsson, aðstoðarmaður umhverfis- og auðlindaráðherra og varaþingmaður, og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ’78.

Steinþór Rafn Matthíasson tók meðfylgjandi myndir sem fanga stemninguna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum

María Rut Kristinsdóttir: Á óttaslóðum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið

Orðið á götunni: Miðflokkurinn sótti handbók í lýðskrumi til Trump – beinir málflutningi sínum að fólkinu við eldhúsborðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?