fbpx
Föstudagur 30.júlí 2021
Eyjan

Fleiri konur bætast við framboðslista Miðflokksins – Bergþór í 1. sæti

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 10. júlí 2021 11:15

Þingmenn Miðflokksins eftir eitt af málþófum flokksins í síðasta þingi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framboðslisti Miðflokksins í Norðvesturkjördæmi var samþykktur á félagsfundi á fimmtudaginn. Það vekur athygli að tvær konur skipa listann og eru konur alltaf að verða meira og meira áberandi á listum flokksins.

Bergþór Ólason alþingismaður skiptar efsta sæti listans en á eftir honum koma þau Sigurður Páll Jónsson og Finney Aníta Thelmudóttir. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir skipar 4. sæti listans.

1. sæti. Bergþór Ólason.
2. sæti. Sigurður Páll Jónsson.
3. sæti. Finney Aníta Thelmudóttir.
4. sæti. Ílóna Sif Ásgeirsdóttir.
5. sæti. Högni Elfar Gylfason
6. sæti. Hákon Hermannsson.

Aðeins ein kona situr á þingi fyrir Miðflokkinn á þessu þingtímabili og er það hún Anna Kolbrún Árnadóttir. Hún skipar 2. sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Benedikt og Þorgerður slíðra sverðin – „Öflugur liðsmaður“

Benedikt og Þorgerður slíðra sverðin – „Öflugur liðsmaður“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Furðar sig á því að Áslaug sé ekki búin að segja af sér – „Einstakir ráðherrar geta ekki staðið fyrir stjórnarandstöðu í eigin ríkisstjórn“

Furðar sig á því að Áslaug sé ekki búin að segja af sér – „Einstakir ráðherrar geta ekki staðið fyrir stjórnarandstöðu í eigin ríkisstjórn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þetta kemur Gísla Marteini sífellt á óvart – Vill að Íslendingar verði róttækari

Þetta kemur Gísla Marteini sífellt á óvart – Vill að Íslendingar verði róttækari
Eyjan
Fyrir 1 viku

Bergþór hjólar í ráðherra landsins fyrir að dreifa peningum – Ásmundur og Sigurður Ingi fá sérstaklega að heyra það

Bergþór hjólar í ráðherra landsins fyrir að dreifa peningum – Ásmundur og Sigurður Ingi fá sérstaklega að heyra það
Eyjan
Fyrir 1 viku

Óli Björn gerir grín að sósíalisma – „Kast­ró er ekki bú­inn að vera fimm mín­út­ur í hel­víti og við erum þegar byrjaðir að fá flótta­menn“

Óli Björn gerir grín að sósíalisma – „Kast­ró er ekki bú­inn að vera fimm mín­út­ur í hel­víti og við erum þegar byrjaðir að fá flótta­menn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Helga Vala stillir Áslaugu upp á móti Svandísi Svavars – „Hversu lengi ætlar VG að þegja?“

Helga Vala stillir Áslaugu upp á móti Svandísi Svavars – „Hversu lengi ætlar VG að þegja?“