fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Eyjan

Suðurkjördæmi vildi Kolbein ekki svo hann færir sig til Reykjavíkur

Bjarki Sigurðsson
Laugardaginn 24. apríl 2021 12:02

Kolbeinn Óttarsson Proppé

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður Vinstri grænna, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti á lista Vinstri grænna í öðru Reykjavíkurkjördæmana fyrir komandi þingkosningar. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hans.

https://www.facebook.com/KolbeinnOttarssonProppe/posts/918911492241077

Kolbeinn bauð sig einnig fram í prófkjöri Vinstri grænna í Suðurkjördæmi en lenti þar í fjórða sæti. Hann afþakkaði sætið en ólíklegt var að hann kæmist inn á þing í gegnum það.

Kolbeinn hefur setið á þingi síðan árið 2016 og er í dag varaformaður þingflokks Vinstri grænna. Hann telur sig enn hafa mikið fram að færa og vill því halda sér inni á þingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn

Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn