fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Eyjan

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Samfylkingin tapar mestu fylgi

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 31. mars 2021 10:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í nýjasta Þjóðarpúls Gallup kemur fram að stuðningur við ríkisstjórnina eykst milli mánaða. Um 60,5% segjast styðja sitjandi ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur en það er um þriggja prósentustiga aukning milli mælinga.

Fylgi Miðflokksins og Samfylkingarinnar hefur breyst hvað mest milli mælinga, Miðflokkurinn bætir við sig tveimur prósentustigum og er með 9,5% fylgi á meðan Samfylkingin tapar tveimur og er með 12,7% fylgi.

Sjálfstæðisflokkurinn er enn stærstur með 23% fylgi en á eftir koma ásamt Samfylkingunni Vinstri grænir með 12,3%, Píratar með 11,5%, Framsóknarflokkurinn með 11,1% og Viðreisn og Píratar með 9,5%. Flokkur fólksins og Sósíalistaflokkurinn mælast báðir með 5% fylgi.

Tæplega 11% taka ekki afstöðu eða vilja ekki gefa hana upp og liðlega 8% segjast myndu skila auðu eða ekki kjósa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu