fbpx
Mánudagur 26.júlí 2021
Eyjan

Gunnhildur Fríða gengur til liðs við Pírata – Hefur barist fyrir nýrri stjórnarskrá

Bjarki Sigurðsson
Föstudaginn 12. febrúar 2021 14:16

Gunnhildur Fríða Mynd: Aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir birti rétt í þessu færslu á Facebook-síðu sinni þar sem hún tilkynnir að hún gefi kost á sér í varaþingmannsembætti í næstu Alþingiskosningum fyrir Pírata. Gunnhildur býður sig fram í Reykjavíkurkjördæmi.

Gunnhildur hefur verið áberandi upp á síðkastið vegna baráttu sinnar um að fá nýja stjórnarskrá. Hún segist vera þreytt á því að miðaldra þingmenn hlusti ekki á ungt fólk.

„Ég býð mig fram ekki vegna þess að mig „langar“ inn á þing, heldur vegna þess að mín kynslóð sér ekki fyrir sér framtíð vegna aðgerðaleysis stjórnavalda í loftslagsmálum. Þetta er neyðarástand þar sem allir þurfa að leggja hönd á plóg. Samfélagið okkar er sundrað sem aldrei áður. Spilling og vald fyrirtækja hefur aukist á meðan fólk aftengist stjórnmálum og kerfinu. Svarið við þessu er róttækt traust til samfélagsins, ræktun á tengingu okkar við náttúruna, og borgarleg þáttaka eins og aldrei hefur sést áður.“ segir Gunnhildur í færslunni.

https://www.facebook.com/permalink.php?story_fbid=3796448420415868&id=100001522435530

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingmaður Vinstri grænna: „Ísland á að taka vel á móti fólki á flótta“

Þingmaður Vinstri grænna: „Ísland á að taka vel á móti fólki á flótta“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Úlfúð vegna ummæla um kvótakerfið – „Þetta er í raun stórfrétt“ – „Það fyndnasta á Internetinu í dag“

Úlfúð vegna ummæla um kvótakerfið – „Þetta er í raun stórfrétt“ – „Það fyndnasta á Internetinu í dag“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Fréttastjóri Fréttablaðsins hraunar yfir strandveiðar – „Fær við­skipt­a­vin­ur trill­u­karls­ins orm­ét­inn þorsk­titt“

Fréttastjóri Fréttablaðsins hraunar yfir strandveiðar – „Fær við­skipt­a­vin­ur trill­u­karls­ins orm­ét­inn þorsk­titt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar