fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Guðlaugur er kominn í sóttkví – „Ekki fundið fyrir einkennum og kennir sér einskis meins“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 23. nóvember 2021 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra, er nú kominn í sóttkví eftir að einn úr starfsliði ráðuneytisins greindist jákvæður í skimun vegna COVID-19 í gær. Guðlaugur er búinn að fara í eitt PCR-próf og fer í annað próf á laugardag. Verði niðurstaðan þá neikvæð er hann laus úr sóttkví. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir enn fremur:

„Ráðherra hefur ekki fundið fyrir einkennum og kennir sér einskis meins. Auk hans eru tveir starfsmenn ráðuneytisins í sóttkví.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal