fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Eyjan

Mörg hundruð ferðaþjónustufyrirtæki þurfa lánafrystingu í vetur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 21. október 2021 07:59

Það hefur verið mikil eftirspurn hjá ferðaþjónustunni, eiginlega of mikil.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af 1.800 skráðum ferðaþjónustufyrirtækjum hér á landi þurfa um 500 áfram þurfa á frystingu lána að halda hjá viðskiptabönkunum eða annars konar frestun á greiðslum. Staða fyrirtækjanna er þó mismunandi.

Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að heimildir innan ferðaþjónustunnar hermi að bankarnir muni áfram sýna biðlund því ferðamannasumarið 2021 hafi ekki staðið undir væntingum hvað varðar fjölda ferðamanna.

Um 600.000 erlendir ferðamenn komu til landsins en vonast hafði verið eftir að þeir yrðu 850.000. Blaðið segir að heimildir hermi að á móti þessu vegi að hver ferðamaður hafi eytt meira hér á landi en áður hefur tíðkast.

Innan bankakerfisins er að sögn fullyrt að að minnsta kosti helmingur þeirra fyrirtækja, sem hefur verið með lán sín í frystingu, muni þurfa þess áfram fram á næsta ár. Veturinn mun verða þessum fyrirtækjum mjög erfiður þar sem tekjur sumarsins hafi ekki dugað til að mæta kostnaði.

Þá blasir mikill vandi við sumum þessara fyrirtækja um áramótin þegar sex mánaða úrræði Vinnumálastofnunar lýkur en þá þurfa þau sjálf að standa full skil á launagreiðslum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað

Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
Eyjan
Fyrir 1 viku

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu

Tollasamningur ESB og Bandaríkjanna: Sterkur leikur hjá Ursulu von der Leyen að veita bandarískum vörum tollfrelsi í Evrópu
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást

Óttar Guðmundsson skrifar: Æskuást
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist