fbpx
Föstudagur 17.september 2021

Ferðaþjónustan

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Segir að taka þurfi á ósjálfbærum skuldum ferðaþjónustunnar

Eyjan
14.07.2021

Ásberg Jónsson, forstjóri og stofnandi Nordic Visitor, segir að vinna þurfi að heildarlausn á skuldavanda ferðaþjónustunnar og verði ríkið, bankar og leigusalar að koma að því. Þetta þurfi að gera svo greinin geti náð fyrri styrk. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að hjá mörgum ferðaþjónustufyrirtækjum renni greiðslufrestur út í haust en Lesa meira

Bandaríkjamenn dvelja að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík

Bandaríkjamenn dvelja að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík

Fréttir
09.07.2021

Bandarískir ferðamenn dvelja að meðaltali fjórar nætur í Reykjavík og úti á landsbyggðinni stoppa þeir nú í tæplega tvær nætur að meðaltali en áður var það rúmlega ein nótt sem þeir stoppuðu þar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Guðrúnu Hildi Ragnarsdóttur, viðskiptastjóra hjá bókunarsíðunni Expeda sem er ein sú stærsta í heiminum. Um Lesa meira

Telja að enska þurfi að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustunni hér á landi

Telja að enska þurfi að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustunni hér á landi

Fréttir
09.07.2021

Vísbendingar eru um að ferðaþjónustuaðilar telji að enska verði að vera ráðandi tungumál í ferðaþjónustu, sérstaklega hvað varðar markaðssetningu og færri sjá ástæðu til að nota íslensku meðfram ensku. Þetta segir í skýrslu um ráðandi tungumál í ferðaþjónustu hér á landi. Það voru Anna Vilborg Einarsdóttir, Ágústa Þorbergsdóttir og Sigríður Sigurðardóttir sem unnu skýrslu á vegum Háskólans Lesa meira

Samtök ferðaþjónustunnar vilja afnema sóttkví á landamærunum

Samtök ferðaþjónustunnar vilja afnema sóttkví á landamærunum

Eyjan
18.06.2021

Þann 6. apríl síðastliðinn var opnað fyrir komu bólusettra ferðamanna frá ríkjum utan EES/EFTA-svæðisins hingað til lands. Þeir ferðamenn sem eru bólusettir eða með vottorð um sýkingu fara í eina sýnatöku á landamærunum fram að næstu mánaðamótum. Óbólusettir ferðamenn frá EES/EFTA-ríkjum, nema þeir sem koma frá Grænlandi, þurfa að framvísa neikvæðri niðurstöðu PCR-prófs, fara í tvær sýnatökur Lesa meira

120 milljarða tekjuaukning á milli ára – Spáir að 800 þúsund ferðamenn komi til landsins

120 milljarða tekjuaukning á milli ára – Spáir að 800 þúsund ferðamenn komi til landsins

Eyjan
09.06.2021

Landsbankinn telur að erlendum ferðamönnum fjölgi um 67% á þessu ári miðað við síðasta ár. Gerir bankinn ráð fyrir að tekjur af ferðaþjónustu aukist um 120 milljarða á árinu, meðal annars vegna lengri dvalartíma ferðamanna. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að samkvæmt nýrri spá bankans sé reiknað með 800 þúsund ferðamönnum til Lesa meira

Segir vaxandi ferðavilja lofa góðu

Segir vaxandi ferðavilja lofa góðu

Eyjan
28.04.2021

Rétt rúmlega 10% þeirra sem svöruðu í nýrri markaðskönnun Íslandsstofu ætla að koma hingað til lands á næstu 12 mánuðum. Bandaríkjamenn eru einna líklegastir til að koma hingað en 14 til 15% þeirra sögðust ætla að koma hingað til lands á næstu 12 mánuðum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. „Þetta eru mjög jákvæðar niðurstöður Lesa meira

Reglugerð birt í dag sem heimilar bólusettu fólki að koma til landsins

Reglugerð birt í dag sem heimilar bólusettu fólki að koma til landsins

Eyjan
17.03.2021

Dómsmálaráðuneytið mun í dag birta reglugerð sem kveður á um að fólki frá ríkjum utan Schengensamstarfsins verði heimilt að koma hingað til lands ef það hefur gild bólusetningarvottorð. Þar með opnast fyrir komur fólks frá Bretlandi og Bandaríkjunum en þjóðirnar eru meðal þeirra þjóða sem flestir ferðamenn hingað til lands koma frá. Morgunblaðið skýrir frá þessu og hefur Lesa meira

Reyna að höfða til bólusettra ferðamanna – Auglýsingaherferðir í undirbúningi

Reyna að höfða til bólusettra ferðamanna – Auglýsingaherferðir í undirbúningi

Fréttir
15.02.2021

Nú er verið að undirbúa auglýsingaherferðir sem eiga að höfða til þeirra sem er búið að bólusetja við kórónuveirunni og hyggja á ferðlög. Það eru íslensk fyrirtæki og stofnanir, sem vinna í ferðaþjónustu, sem vinna að þessu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að liður í þessu sé að auglýsa í miðjum faraldri. Íslandsstofa Lesa meira

Dökkt útlit í ferðaþjónustunni – Búa sig undir „Íslendingasumar“

Dökkt útlit í ferðaþjónustunni – Búa sig undir „Íslendingasumar“

Eyjan
20.01.2021

Ef ekkert verður af komu erlendra ferðamanna til landsins í sumar verður höggið mikið fyrir ferðaþjónustuna. Vonir hafa verið bundnar við að erlendir ferðamenn komi í einhverjum mæli hingað til lands í sumar en staðan er enn mjög óljós vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar og óljóst hversu mikill ferðavilji er meðal fólks. Danska ríkisútvarpið skýrði til dæmis Lesa meira

Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja gæti þurft að fara í greiðsluskjól

Fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja gæti þurft að fara í greiðsluskjól

Eyjan
19.08.2020

Vegna hertra aðgerða á landamærunum og skorti á mótvægisaðgerðum gæti fjöldi ferðaþjónustufyrirtækja ekki átt neinn annan kost en að fara í greiðsluskjól. Greiðslufrestur hjá fjármálafyrirtækjum og heimild til að nýta hlutabætur renna út í haust. „Það var komið þó nokkuð líf í markaðinn og við vorum farin sjá fram á að eftir harkalegar hagræðingaraðgerðir gætum við rekið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af