fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Eyjan

Barist um forystusætið hjá VG í kjördæmi Steingríms J.

Erla Hlynsdóttir
Þriðjudaginn 26. janúar 2021 14:08

Frambjóðendurnir tólf. Mynd/VG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tólf manns gefa kost á sér í forvali Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs um fimm efstu sætin. Forvalið er rafrænt og verður haldið 13. – 15. febrúar 2021.  Á fundi kjörstjórnar með frambjóðendum í gærkvöld var ákveðið að halda þrjá málefnafundi með þeim sem eru í framboði. Fundirnir verða allir fjarfundir á Soom og haldnir 6. febrúar, 10. febrúar og 13. febrúar.

 

Þau 12 sem bjóða sig fram á lista VG í forvalinu eru:

Angantýr Ásgeirsson, sálfræðinemi, Akureyri.

Ásrún Ýr Gestsdóttir, nemi, Akureyri.

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Alþingismaður, Ólafsfirði, 1. sæti.

Cecil Haraldsson, fyrrverandi sóknarprestur, Seyðisfirði, 4.-5. sæti.

Einar Gauti Helgason, matreiðslumeistari, Akureyri.

Helga Margrét Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur og meistaranemi, Eyjafjarðarsveit.

Ingibjörg Þórðardóttir, framhaldsskólakennari, Neskaupstað. 1 – 2 sæti.

Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi, Akureyri, 3. sæti.

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur, verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi, Múlaþingi 2. sæti.

Kári Gautason, framkvæmdastjóri í fæðingarorlofi, Reykjavík,  2. sæti.

Óli Halldórsson, forstöðumaður, Húsavík, 1. sæti .

Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson, bóndi, Þingeyjarsveit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið

Björn Jón skrifar: Hægribylgjan og menningarstríðið
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Hrútskýring eða listin að gefa óumbeðnar útskýringar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi

Orðið á götunni: Sjálfstæðismenn kasta steinum úr glerhúsi
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley

Thomas Möller skrifar: Sögueyjan Sikiley
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Dýr mundi Trump allur, ef svo skyldi æra hans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi