fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Eyjan

Kjördagur hjá Bjarna Ben: „Mörg góð samtöl, margar kökusneiðar og margir kaffibollar.“

Erla Hlynsdóttir
Laugardaginn 25. september 2021 10:40

Bjarn Benediktsson kaus í morgun. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins,  tók daginn snemma og kaus í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ í morgun ásamt eiginkonu sinni, Þóru Margréti Baldvinsdóttur.

„Kjördagur er og hefur alltaf verið mikill hátíðisdagur hjá okkur, “ segir Bjarni. „Við vöknum snemma, klæðum okkur í betri fötin og byrjum daginn á að kjósa. Svo förum við víða að hitta allt þetta  frábæra fólk sem hefur unnið með okkur hörðum höndum alla kosningabaráttuna. Mörg góð samtöl, margar kökusneiðar og margir kaffibollar. Loks er það kosningavaka með tilheyrandi eftirvæntingu, bæði fyrir úrslitunum og stóra verkefninu sem tekur við í stjórnarmyndunarviðræðum.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!

Thomas Möller skrifar: Tölum um krónuna … í alvöru!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?

Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni

Björn Jón skrifar: Íslenskan í forgrunni
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann

Björg Magnúsdóttir: Mér fannst erfiðast að þurfa að taka upp símann
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði

Orðið á götunni: Engin leið að hætta! Guðlaugur Þór íhugar að renna sér út á hála ísinn og leggja ferilinn að veði
Eyjan
Fyrir 1 viku

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna

Björg Magnúsdóttir: Hef oftast þakkað fyrir vélritunarkunnáttuna