fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
Eyjan

Brynjar Níelsson segir eiginkonuna ýta honum á þing: „Hún getur ekki hugsað sér að hafa mig heima.“

Ritstjórn Eyjunnar
Laugardaginn 25. september 2021 21:55

Brynjar Níelsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í vændum er æsispennandi kosningakvöld og meðal þeirra sem eru í baráttusætum í sínu kjördæmi er Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og lögmaður.

Brynjar, sem er í framboði í Reykjavík norður, sendi út ákall fyrr í kvöld, þar sem hann hvatti fólk til að kjósa sig, og lét fylgja með að samkvæmt skoðanakönnunum séu ekki nema um helmingslíkur á því að hann nái kjöri.

Þegar þessar línur eru birtar eru aðeins fimm mínútur þar til kjörstaðir loka og hæpið að nokkur getið hlaupið út til að kjósa Brynjar aðeins vegna þessarrar greinar.

Athygli vekur að Brynjar virðist ekki aðeins vilja ná kjöri sjálfs sína vegna heldur dregur hann eiginkonu sína inn í málið.

Í umræðu við færsluna er nefnt að kannski vilji fólk frekar að Brynjar starfi sem lögmaður. Spéfuglinn sem hann er nefnir  Brynjar þá að það gæti frekar verið martröð en nokkuð annað.

Þegar fólk segist frekar vilja hann á þingi tekur hann þar undir með orðunum: „Já, eins og konan mín. Hún getur ekki hugsað sér að hafa mig heima.“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Fréttastofujól

Óttar Guðmundsson skrifar: Fréttastofujól
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Þrjár vondar hugmyndir

Sigmundur Ernir skrifar: Þrjár vondar hugmyndir
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Trump byltingin og planið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ólán Sjálfstæðisflokksins tekur engan enda

Orðið á götunni: Ólán Sjálfstæðisflokksins tekur engan enda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin

Sigmundur Ernir skrifar: Mestu varðar mannúðin og mildin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún Karls Helgudóttir: Nú getur biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera

Guðrún Karls Helgudóttir: Nú getur biskup einbeitt sér að því sem biskup á að gera
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til

Guðrún Karls Helgudóttir: Biblían er mest spennandi bók sem er til
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Ljós í myrkri

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Ljós í myrkri