fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
Eyjan

Læknafélagið slítur viðræðum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 8. september 2021 12:02

Sjúkratryggingar Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriggja ára árangurslausum viðræðum Læknafélags Reykjavíkur við Sjúkratryggingar Íslands um samninga við sérfræðilækna er nú lokið, samkvæmt fréttatilkynningu frá félaginu. Hefur félagið sent Sjúkratryggingum tilkynningu þess efnis að það lítið svo á að viðræðunum sé slitið. Læknafélag Reykjavíkur telur að langavarandi áhugaleysi stjórnvalda gagnvart því að semja við sérfræðilækna sé ekki að fara að breytast. Tilkynningin er eftirfarandi:

„Læknafélag Reykjavíkur hefur í dag sent Sjúktratryggingum Íslands tilkynningu um að félagið líti svo á að viðræðum þess við SÍ um samninga við sérfræðilækna sé slitið. Samningaviðræður hafa staðið yfir í þrjú ár og eru öll meginágreiningsefni enn óleyst. LR telur einsýnt að margra ára sinnu- og áhugaleysi stjórnvalda um samningagerð við sjálfstætt starfandi sérfræðilækna muni ekki breytast á vikunum sem framundan eru til kosninga. Þess vegna sé eðlilegast að taka upp þráðinn að nýju þegar ný ríkisstjórn setur sig í stellingar til þess að standa við gefin fyrirheit stjórnmálaflokkanna um tiltekt í því ófremdarástandi sem skapast hefur í íslensku heilbrigðiskerfi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar

Nína Richter skrifar: Allar hinar Nínurnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar

Orðið á götunni: Taugaveiklun og óskhyggja stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem

Verndartollar ESB: Tollarnir beinast ekki gegn Íslandi og Noregi – Kína á Elkem
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn

Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum í formanninn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi

Sigmundur Ernir skrifar: Jöfnuðurinn einn tryggir lýðræði og mannréttindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening

Jón Guðni Ómarsson: Gjaldmiðillinn stórt atriði sem stendur í vegi fyrir lægri langtímavöxtum – tvær hliðar á þeim pening