fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Eyjan

Sigmundur óskar Íslendingum til hamingju

Bjarki Sigurðsson
Sunnudaginn 11. júlí 2021 10:10

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, er gífurlega ánægður með nýjan miðbæ á Selfossi ef marka má Facebook-færslu sem hann birti í gærkvöldi. Miðbærinn var opnaður í gær og fór fram grillveisla og hjólreiðakeppni á svæðinu.

„Til hamingju Íslendingar með bestu framkvæmd Íslandssögunnar, amk frá því að Guðjón Samúelsson lést,“ skrifaði Sigmundur í færslunni og segir að miðbærinn sé stórkostleg viðbót við menningu og sögu Íslands.

Haldin var atkvæðagreiðsla meðal íbúa Árborgar á sínum tíma þar sem kosið var um uppbyggingu nýja bæjarins. Um 60% þeirra sem greiddu atkvæði vildu byggja nýjan miðbæ en 40% ekki. Kjörsókn var um 55%.

Í miðbænum má finna fjölda veitingastaða og verslana sem bæjarbúar og gestir geta nýtt sér á komandi árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur

Séra Örn Bárður Jónsson: Samtímamenn Jesú skrifuðu Nýja testamentið – Kóraninn meira og minna skáldskapur
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni

Sigvaldi Einarsson skrifar: Ísland, Kínverski Drekinn og Evrópski Fíllinn – Við eigum engan annan leik í stöðunni
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Litli hluthafinn rýfur málhvíldina
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis