fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
Eyjan

Katrín telur að kjósendur VG séu ánægðir með stjórnarsamstarfið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 30. maí 2021 11:20

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna stendur yfir umræðuþáttur formanna allra þingflokka í Silfrinu á RÚV. Þar var Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, spurð hvað kjósendur VG hefðu fengið út úr þessu stjórnarsamstarfi, en samstarf VG við Sjálftæðisflokkinn og Framsóknarflokkinn hefur verið umdeilt.

Katrín sagði að megináherslur VG fyrir síðustu kosningar hefðu verið á loftslagsmál og heilbrigðismál. Flokkurinn hefði verið reiðubúinn að vinna með hvaða flokki sem er sem vildi takast á við þau mál með þeim. Mikill árangur hefði náðst í loftslagsmálum, t.d. með auknum orkuskiptum og breyttum hugsunarhætti. Þá hefði einnig náðst mikill árangur í heilbrigðismálum, t.d. með stóraukinni þjónustu í geðheilbrigðiskerfinu auk þess sem kostnaðarþátttaka sjúklinga væri komin niður á svipað stig og á hinum Norðurlöndunum.

„Ég held að stuðningsmenn okkar séu bara frekar sáttir,“ sagði Katrín.

Frekari fréttir af þættinum verða birtar síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu

„Hinn gullni tími“ – Trump missir sig í Hvíta húsinu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“

Bergþór bergmálar málflutning SFS um ofurlaun í fiskvinnslu – „Þetta eru bara orðin hálauna- og, að miklu leyti, kvennastörf“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið

Vilhjálmur brýnir sinn gamla flokk – Vill að meira verði gert fyrir Breiðholtið
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða

Sigmundur Ernir skrifar: Kvennaárinu er fagnað – í kvíða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi

Diljá Mist Einarsdóttir: Verðum að ávarpa þá tilfinningu þjóðarinnar að ekki sé eðlileg skipting ágóðans af sjávarútvegi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða

Musk er Bandaríkjunum dýrkeyptur – Kostar 17.000 milljarða
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“