fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
Eyjan

Ríkisábyrgð fyrir Icelandair samþykkt – Sigríður í liði með Pírötum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 4. september 2020 22:17

Sigríður Andersen. Mynd: DV/Hanna

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþingi samþykkti í kvöld ríkisábyrgð fyrir Icelandair upp á 15 milljarða króna. Alls 39 þingmenn samþykktu frumvarp um ríkisábyrgð en átta sögðu nei. Voru það sex þingmenn Pírata auk Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi dómsmálaráðherra, og Andrésar Inga Jónssonar, sem er utan flokka en var í VG.

Sigríður gerði grein fyrir afstöðu sinni í Facebook-færslu í kvöld. Þar segir hún að nærtækara hefði verið að draga úr takmörkunum á ferðum til landsins en að veita flugfélagi ríkisábyrgð. Ástand sem bitnað hafi mjög á félaginu sé að einhverju leyti skapað af stjórnvöldum með of stífum ferðatakmörkunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja

Kolbrún Bergþórsdóttir: Öllum er nákvæmlega sama um Sjálfstæðisflokkinn – hann hefur ekkert að segja
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar

Dagur B. Eggertsson: Bændur gætu orðið fremstir í stuðningsliði Evrópusambandsaðildar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar

Orðið á götunni: Willum nýtur vinsælda og virðingar – verður sennilega næsti formaður Framsóknar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera

Dagur B. Eggertsson: Vextir á framkvæmdalánunum fjórfaldir hér á landi – látið eins og ekkert sé hægt að gera
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi

Orðið á götunni: Peppræðan uppfull af taugatitringi, hroka og ráðaleysi