fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Eyjan

500 manns á stafrænu landsþingi Viðreisnar

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 25. september 2020 16:10

Myndin er samsett úr tveimur aðsendum myndum og sýna landsþing Viðreisnar í ár sem er í stafrænni útsendingu á netinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ríflega 500 manns taka þátt í landsþingi Viðreisnar sem hófst á vidreisn.is rétt í þessu. Vegna kórónuveirufaraldursins var tekin ákvörðun að færa landsþingið úr Silfurbergi Hörpu og á stafrænt form.

Til þessa þurfti snör handtök en þinggestir og skipuleggjendur létu það ekki á sig fá og ganga nú til kosninga um formann, varaformann, stjórnarmeiðlimi og formenn málefnanefnda flokksins ásamt afgreiðslu stjórnmálayfirýsinga fyrir komandi þingvetur.

Að sögn Þorgerðar Katrínar, formanns Viðreisnar, er spennan fyrir fundinum mikil.

Beint streymi af fundinum hófst klukkan 16:00.  Dagskrá landsþingsins er eftirfarandi:

  • Þingsetning kl. 16.00
  • Ræða formanns
  • Kosning í embætti til kl. 16.30
  • Kosning til varaformanns klst. eftir að kjöri formanns er lýst
  • Ávarp frá Nicola Beer, varaforseta Evrópuþingsins
  • Skemmtiatriði frá GÓSS
  • Stór skref með þingflokki Viðreisnar
  • Kjöri varaformanns lýst
  • Þingi frestað um kl. 18.30
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Jólatréð í Kokkedal
Eyjan
Fyrir 1 viku

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð

Karl Ágúst Úlfsson: Verst að tapa orðunum – spurði lækninn hvort hann kæmist ekki á skíði rétt eftir heilaaðgerð
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar

Orðið á götunni: Fellibylur í fingurbjörg – stjórnarandstaðan stígur í feitina og verður sér til minnkunar