fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Eyjan

„Allir dagar eiga að vera Hinsegin dagar“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Miðvikudaginn 5. ágúst 2020 22:34

Mynd: Fréttablaðið/Stefán

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hvetur landsmenn til að fagna fjölbreytileikanum og minnast mannréttindabaráttu hinsegin fólks, alla daga. Þetta skrifar hún á Facebook í kvöld.

Sökum faraldurs COVID-19 verða Hinsegin dagar ekki haldnir á Íslandi. Katrín óskar landsmönnum engu að síður til hamingju með Hinseginn daganna, enda eigi með réttu allir dagar að vera Hinseginn dagar.

„Höfum það hugfast að allir dagar eiga að vera Hinsegin dagar, sama hvernig viðrar, dagar þar sem við fögnum fjölbreytileikanum og minnumst mannréttindabaráttu hinsegin fólks. 

Við getum ekki notið hinna ýmsu viðburða í ár vegna COVID-19 en munum það í dag og alla daga, að við eigum öll rétt á að búa við frelsi, öryggi og hamingju. Öll erum við eins og við erum. 

Til hamingju og gleðilega Hinsegin daga! #Hinseginheima“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr

Halla Hrund stóreykur fylgi sitt – Mælist með meira fylgi en Jón Gnarr
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja

Björn Jón skrifar: Ótrúlegur árangur íslenskra tæknifyrirtækja
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum

Framsókn baunar á Samfylkinguna sem undirbýr að taka við stjórnartaumunum
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að

Segja tillögu Einars fela í sér „afarkjör“ og hafa verið laumað að
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki