fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
Eyjan

Ísland reiðubúið að styðja Líbanon eftir sprenginguna í Beirút

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 4. ágúst 2020 22:24

Guðlaugur Þór Þórðarsson - Skjáskot af RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkis- og þróunarsamvinnuráðherra,  sendir stuðningskveðjur til Líbanon á Twitter þar sem hann greinir jafnframt frá því að Ísland sé tilbúið að styðja Líbanon í neyðarviðbrögðum eftir gífurlega sprengingu sem reið yfir höfuðborg landsins, Beirút í dag.

„Ég er hryggur að heyra af manntjóninu og eyðileggingu sem átti sér stað í sprengingunni í Beirút í dag. Myndskeið af sprengingunni eru virkilega ógnvekjandi. Ísland er tilbúið að styðja við neyðarviðbrögð í landinu. Hugur minn er hjá þeim sem eiga nú um sárt að binda,“ segir Guðlaugur á Facebook.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra,  hefur einnig sent stuðningskveðjur til Líbanon.

„Hörmulegar fréttir frá Beirút, Líbanon. Íslenska þjóðin finnur til með þeim fjölskyldum sem hafa misst ástvini og þeirra þúsunda sem nú liggja slasaðir. Hugur okkar eru hjá líbönsku þjóðinni í dag.“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Garner aftur til United?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu

Orðið á götunni: Raunveruleikaflótti þingmanns á jólaföstu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala

Orðið á götunni: Til hamingju – Eins árs afmæli og verkin tala
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur

Nína Richter skrifar: Fjöldaframleiddar jólaklisjur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?

Thomas Möller skrifar: Af hverju hatar Trump Evrópu?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup

Örn Bárður Jónsson: Sagði allt til sölu á Íslandi – Davíð fyrtist við og hjólaði í biskup