fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Eyjan

Leynileg upptaka Samherja af Helga Seljan verður opinberuð – „Þú mátt ekki segja þeim frá þessu“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 10. ágúst 2020 11:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útgerðarfyrirtækið Samherji ætlar á morgun að birta fyrsta þátt af nýjum þáttum sem fyrirtækið hefur látið vinna um ásakanir um mútugreiðslur og arðrán fyrirtækisins í Namibíu. Fyrsta stiklan fyrir þættina hefur verið birt á YouTube-rás Samherja og má þar sjá fréttamanninum Helga Seljan bregða fyrir.

Helgi Seljan fjallaði í fréttaskýringarþættinum Kveik um ýmis meint brot sem dótturfyrirtæki Samherja hefði framið úti í Namibíu og var því haldið fram að slíkt hafi verið gert með samþykki og vitund forstjóra Samherja, Þorsteins Más Baldvinssonar.

Nú hefur Samherji ákveðið að snúa vörn í sókn og birta „sína hlið“ af Samherjamálinu. Í stiklunni er birt klippa sem er sögð úr leynilegri upptöku af Helga Seljan. Má þar heyra Helga meðal annars segja:

„Þú mátt ekki segja þeim frá þessu sem ég sagði við þig á fundinum um allt saman […] Ég verð að treysta því“

og einnig:

„Ég held að það hafi verið þannig sem ég gerði það. Af því að ég gat ekki fengið neinn til að staðfesta fyrir mér“

Greinilegt er að Samherji hefur trú á þessari væntanlegu þáttaröð því stiklunni líkur með fyrirmælunum:

„FYLGIST MEÐ Á MORGUN“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist

Greinir heimsókn Ursulu von der Leyen og spyr hvað stjórnarandstaðan óttist
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá

Svarthöfði skrifar: Fólk er ekki fífl – það skilur sérhagsmunina þegar það sér þá
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.

Brynhildur Guðmundsdóttir tekur við sem forstjóri Daga hf.
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?

Svarthöfði skrifar: Er ekki allt í lagi með ykkur andlega, stjórnendur RÚV?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?

Svarthöfði skrifar: Úlfaldi úr mýflugu – margur heldur mig sig – allt í gosmóðu hjá stjórnarandstöðunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins

Mikill meirihluti Íslendinga ánægður með beitingu kjarnorkuákvæðisins
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“

Segir hagsmunaskráningu þingmanna gagnslausa í núverandi mynd – „Eins og þeim finnist siðferðisleg viðmið óþörf“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum